Aldrei fleiri keppnir

Mótaskrá fyrir árið 2019 liggur fyrir og má með sanni segja að það sé veisla fyrir keppendur í frisbígolfi því samtals verða yfir 1000 mót á árinu.

Mótaskrá 2019

Janúar

Áramótið  6. janúar – Gufunesvöllur

Mars

Úlli kaldi 16. mars – Úlfljótsvatn

Maí

Vormót Frisbígolfbúðarinnar  11.-12. maí – Texasfyrirkomulag

Reykjavík Open 24.-26. maí – (Íslandsbikarinn 1)

Júní

Úlli ljóti  9. júní – Úlfljótsvatn

Iceland Solstice  21.- 23. júní (Íslandsbikarinn 2)

Júlí

Norðurlandsmótið 5.-7. júlí – Hamrar o.fl – FGA og Samherjar (Íslandsbikarinn 3)

Sexton Shootout 13.-14. júlí – RDG

Styrktarmót Blæs 27. júlí – RDG

Ágúst

17.-18. ágúst  – Íslandsbikarinn 4 – ÍFS

September

Íslandsmót 2019  20.-22. september – (Íslandsbikarinn 5)

Úllil ljóti 2   28. sept – Úlfljótsvatn

Auk þess verða:
Þriðjudagsdeild – maí til september (25)

Fimmtudagsdeild – júní til ágúst (5)

Trilogy Challenge mót (1)

Ace Race Discraft (1)

Texas bikarinn – mótaröð RDG – byrjar 18. maí (2×5)

Haustmótaröð – október til desember (13)

Ljósamótaröð – sept til mars (15)

Bjartsýniskast – janúar til apríl (12)

Kvennamót

Barnamót

Önnur mót (10)