Aðalfundur ÍFS

Fimmtudaginn 3. nóvember verður haldinn aðalfundur Íslenska frisbígolfsambandsins. Fundurinn verður haldinn í Gufunesbæ í Grafarvogi og byrjar kl. 20. Við hvetjum alla áhugasama um starf ÍFS og uppbyggingu frisbígolfs á Íslandi að mæta og taka þátt í þessu með okkur.