Kynning á Akureyri

Í framhaldi af auknum vinsældum folfsins verður kynning á sportinu á vellinum á Akureyri. Kynningin verður á laugardaginn (24.09) frá kl. 16-18 á vellinum á Hömrum (við Kjarnaskóg).