Mótaskráin 2013

Í aðalfundi sambandsins var samþykkt ný mótaskrá fyrir árið 2013 og er hún nú komin hér á vefinn undir flokknum “keppnir”. Fyrsta mánaðarmótið verður haldið fimmtudaginn 18. apríl.