Ágúst mánaðarmótið

 

Fimmtudaginn 16. ágúst var haldið reglulegt mánaðarmót á Gufunesvellinum. Heitasti dagur sumarsins skemmdi ekki fyrir og völlurinn er í sínu besta standi. Mánaðarmeistari ágústmánaðar er Haukur Árnason.

Úrslitin má sjá hér.