Aðalfundur FGR 2026

Aðalfundur Frisbígolffélags Reykjavíkur var nýlega haldinn í Geisla í Grafarholti. Góð mæting var á fundinn og skemmtilegar umræður um ýmis mál tengd starfseminni og uppbyggingu íþróttarinnar í Reykjavík.

Dagskrá sumarsins var kynnt sem verður birt fljótlega á vef félagsins. Nú stjórn var kosin á fundinum og óskum við henni velfarnaðar í komandi verkefnum.