
Nú stendur yfir Evrópumótið í frisbígolfi fyrir stórmeistaraflokka sem eru keppendur 40 ára og eldri. Mótið er haldið í Þýskalandi þetta árið, nánar tiltekið á Salzgitter eyju sem er staðsett í miðju landi. Þrír íslenskir keppendur taka þátt að þessu sinni en það eru þau Kristján Dúi, Katarena og Stefán Sigurjóns sem eru fulltrúir Íslands og óskum við þeim auðvitað góðs gengis.
Hægt er að fylgjast með úrslitum á þessari slóð: https://www.pdga.com/live/event/90541/leaders?round=2