Spjallfundur ÍFS 22. febrúar nk. Árlegur spjallfundur okkar með kaffi og vöfflum verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 20 í Þorláksgeisla 51. Farið verður yfir það helsta sem er á döfinni í frisbígolfinu auk þess sem mótadagskrá sumarsins verður kynnt. Öll velkomin, takið kvöldið frá.