Frisbígolf

Íslenska frisbígolfsambandið

Frisbígolf

18may(may 18)00:0021(may 21)00:00Opna Reykjavíkurmótið FGR

Event Details

OPNA REYKJAVÍKURMÓTIÐ 18.-21. MAÍ 2023

Mótið er PDGA vottað B mót. Leikið verður á Grafarholts- og Gufunesvelli, samtals fjóra 18 brauta hringi, dagana 18.-21. maí.

Boðið verður upp á fimm flokka: MPO, FPO, MP40, MA1 og FA1.

Áætlað er að verðlaunafé í PRO flokkum verði að lágmarki 650.000 kr., en endanleg upphæð markast af fjölda þátttakenda. Verðlaun í AM flokkum verða í samræmi við reglur PDGA.

Þátttökugjald í MPO, FPO og MP40 er 15.000 kr.
Þátttökugjald í MA1 og FA1 er 10.000 kr.

Þátttökugjald greiðist inn á reikning FGR: 515-26-173030, Kt. 450917-3030 (Skýring: “RO23”)

Skráning í PRO flokka hefst 1. mars, skráning í AM flokka opnar 15. mars. Ekki er hægt að tryggja skráningu nema með greiðslu þátttökugjalds eða samkomulagi þar um.

Mótsstjórar: Jón Símon Gíslason og Ólafur Haraldsson

Skráning: https://discgolfmetrix.com/2452282

REYKJAVIK OPEN, MAY 18-21 2023

The Reykjavik Open is scheduled May 18-21 2023. It is a B-tier, four rounds of 18 holes offering these divisions: MPO, FPO, MP40, FA1 and MA1. Registration fee for PRO divisions is ISK 15.000 ($105/€100) and for AM divisions ISK 10.000 ($70/€65). PRO purse is expected to be no less than ISK 650.000 ($4550/€4270), depending on final number of players. Prizes for AM divisions according to PDGA International Standards.

Inquiries: fgr@fgr.is

Registration: https://discgolfmetrix.com/2452282

Time

18 (Thursday) 00:00 - 21 (Sunday) 00:00