Frisbígolf

Íslenska frisbígolfsambandið

Frisbígolf

22oct12:0015:00Haustdeild FGRÍ samvinnu við Frisbígolfbúðina

Event Details

Haustdeild FGR er 6 skipta deild frisbígolfmóta sem haldin er 6 sunnudaga í haust en spilað er til skiptis á völlunum í Gufunesi og Grafarholti. Öllum er velkomið að taka þátt enda boðið upp á 9 ólíka getuflokka og keppendur velja sér þannig flokk við hæfi. Þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref á folfmótum er bent á Almenna 3 flokkinn (MA3) eða Kvennaflokk 1 (FA1). Einnig er vert að benda á aldursflokkana fyrir 40 og 50 ára. Við hvetjum alla til að taka þátt, sjáumst á sunnudögum í haust.

Skráning er hér: https://discgolfmetrix.com/2758028

Time

(Sunday) 12:00 - 15:00