Um ÍFS

Íslenska frisbígolfsambandið (ÍFS) var stofnað árið 2005 og er hagsmunasamband frisbígolfs á Íslandi. Sambandið leggur áherslu á að byggja upp sportið hér á landi m.a. með því að fjölga frisbígolfvöllum og gefa þannig fleirum tækifæri á að spila.

Stjórn ÍFS

Stjórn Íslenska frisbígolfsambandsins 2019 skipa eftirtaldir: Birgir Ómarsson, formaður, Berglind Ásgeirsdóttir, Árni Sigurjónsson, Runólfur Helgi Jónasson og Bjarni Þór Gíslason.

Þú getur haft samband við Íslenska frisbígolfsambandið í gegnum netfangið okkar: folf@folf.is

Hér getur þú sótt lög ÍFS  Sækja skjal

Áhugaverðir linkar á erlendar frisbígolfvefsíður

www.pdga.com

www.frisbee.dk

www.innovadiscs.com

www.discgolf.com

www.discgolfcenter.com

www.discraft.com

www.disclife.com

www.bdga.org.uk