KEPPNIR

Mótaskrá 2019

Janúar

Áramótið 6. janúar – Gufunesvöllur

Mars

Úlli Kaldi 16. mars – Úlfljótsvatn

Maí

Vormót Frisbígolfbúðarinnar 11.-12. maí – Texasfyrirkomulag

Reykjavík Open 24.-26. maí – (Íslandsbikarinn 1)

Júní

Úlli ljóti 9. júní – Úlfljótsvatn

Iceland Solstice 21.-23. júní – (Íslandsbikarinn 2)

Júlí

Norðurlandsmótið 5.-7. júlí – Hamrar o.fl – FGA (Íslandsbikarinn 3)

Sexton Shootout 13. júlí – Vífilsstaðavöllur

Styrktarmót Blæs 27. júlí – RDG

Ágúst

17.-18. ágúst – Íslandsbikarinn 4 – ÍFS

September

Íslandsmót 2019 20.-22. september ÍFS – (Íslandsbikarinn 5)

Úlli ljóti 2  28.sept – Úlfljótsvatn

Önnur mót:

Þriðjudagsdeild – maí til september

Fimmtudagsdeild – maí til ágúst

Trilogy Challenge mót

Ace Race Discraft

Haustmótaröð – október til desember

Ljósamótaröð – sept til mars

Bjartsýniskast – janúar til apríl

Kvennamótaröð

Barnamót

Mótaskráin 2018

Janúar

Áramót 7. janúar – Gufunesvöllur – ÍFS

Febrúar

Úlli kaldi 17. febrúar – Úlfljótsvatnsvöllur – ÍFS (BÓ)

Apríl

Þriðjudagsdeildin hefst – óvíst með mótshaldara

Maí

Stórmót (1) – Vormót Frisbígolfbúðarinnar 5-6. maí – Frisbígolfbúðin

Trilogy Challenge 26. maí – Grafarholt – Fuzz

Júní

Stórmót (2) – ÍFS 2018 (Úlli ljóti 9.júní) – ÍFS (BÓ)

Kvennadeildin 13. júní – Kópavogsdalur við Dalveg – ÍFS (BÁ)

Kvennadeildin 27. júní – Grafarholtsvöllur – ÍFS (BÁ)

Fimmtudagsdeildin hefst – óvíst með mótshaldara

Júlí

Landsmót UMFÍ 13-15. júlí – Sauðárkrókur

Stórmót (3) – ÍFS 2018 – Norðurlandsmótið 21. júlí – Hamrar o.fl – Akureyringarnir

Kvennadeildin 11. júlí –Kópavogsdalur við Dalveg – ÍFS (BÁ)

Kvennadeildin 25. júlí –Grafarholtsvöllur – ÍFS (BÁ)

Ágúst

Stórmót (4) – ÍFS 2018 (Reykjavík Open) – FGR

Kvennadeildin 8. ágúst –Kópavogsdalur við Dalveg – ÍFS (BÁ)

Discraft Ace Race – Gufunes – Discraft

Kvennadeildin 22. ágúst –Grafarholtsvöllur – ÍFS (BÁ)

September

Stórmót ÍFS (5) Íslandsmót 8-9. september – ÍFS

Úlli ljóti2 15. september – Úlfljótsvatnsvöllur – ÍFS (BÓ)

Október-desember

Haustmótaröðin – ÍFS

Þessu til viðbótar:

Þriðjudagsdeildin, fimmtudagsdeildin, landsbyggðarmót og ýmis aukamót.

Stórmót ÍFS

Í sumar eru 5 mót valin úr og gerð stærri en önnur mót. Það sem aðgreinir þau frá hefðbundnum mótum er að spilaðar verða amk. 27 körfur en mótin geta bæði verið eins eða tveggja daga. Sum af þessum mótum verða PDGA reituð en það liggur fyrir þegar nær dregur. Eins verður reynt að gera umgjörðina stærri en á öðrum mótum. Íslandsbikarinn verður veittur þeim sem stendur sig best á 3 af þessum 5 mótum en þau verðlaun verða afhent í lok Íslandsmóts.

Mótaskráin 2017

Hér er mótaskráin fyrir 2017.

Áramót 1. Janúar kl. 13 – Gufunesvöllur – ÍFS

Úlli kaldi (1. apríl) kl. 13 – Úlfljótsvatnsvöllur – ÍFS (BÓ)

Þriðjudagsdeildin í apríl (4 eða 11 apríl) – Gufunesvöllur – Frisbígolfbúðin

Fimmtudagsdeildin ( dagsetning kemur síðar) – Frisbígolfbúðin

Vormót Frisbígolfbúðarinnar 6.-7. Maí – Gufunesvöllur – Frisbígolfbúðin

Triology Challenge 27. maí – Fossvogur – Fuzz

Triology Challenge Akureyri 3.júní – Hrafnagil – Fuzz

Kvennadeildin 7. júní – Klambratún kl. 18 – ÍFS 

Úlli ljóti 10. júní – Úlfljótsvatnsvöllur – ÍFS 

Kvennadeildin 21. júní – Fossvogur – ÍFS 

Euro Tour mót 1.-3..júlí – Gufunesvöllur – Frisbígolfbúðin

Kvennadeildin 5. júlí – Klambratún kl. 18 – ÍFS 

Fimmtudagsdeildin 13. júlí – Fossvogsvöllur kl. 19 – FKH og FHH 

Norðurlandsmótið 15. júlí – Hamrar kl. 10 – Akureyringarnir

Kvennadeildin 19. júlí – Fossvogur kl. 18 – ÍFS 

Fimmtudagsdeildin Texas liðakeppni 20. júlí – Fossvogsvöllur kl. 19 – FKH og FHH 

Fimmtudagsdeildin 27. júlí – Fossvogsvöllur kl. 19 – FKH og FHH 

Kvennadeildin 2. ágúst – Klambratún kl. 18 – ÍFS 

Fimmtudagsdeildin 3. ágúst – Fossvogsvöllur kl. 19 – FKH og FHH

Fimmtudagsdeildin 10. ágúst – Fossvogsvöllur kl. 19 – FKH og FHH 

Kvennadeildin lokamót 16. ágúst – Fossvogur kl. 18 – ÍFS 

Fimmtudagsdeildin Texas liðakeppni 17. ágúst – Fossvogsvöllur kl. 19 – FKH og FHH 

Discraft Ace Race 19. ágúst – Akureyri – Discraft

Discraft Ace Race 26. ágúst – Gufunes – Discraft

Íslandsmót í Texas 1. september- Klambratún – ÍFS

Íslandsmót 2.-3. september- Gufunesvöllur – ÍFS

Úlli ljóti2 23. september– Úlfljótsvatnsvöllur – ÍFS 

Púttkeppni og lengdarkeppni haldin 23. september á Úlla

Haustmótaröðin 11 mót á 11 völlum – ÍFS

 1.   11-11 haustmótaröðin 30. september kl. 13 – Breiðholtsvöllur (Fella og hóla)
 2.   11-11 haustmótaröðin 7. október kl. 13 – Seltjarnarnes
 3.   11-11 haustmótaröðin 14. október kl. 13 – Mosfellsvöllur
 4.   11-11 haustmótaröðin 21. október kl. 13 – Víðistaðatún
 5.   11-11 haustmótaröðin 28. október kl. 13 – Gufunes
 6.   11-11 haustmótaröðin 4. nóvember kl. 13 – Laugardalur
 7.   11-11 haustmótaröðin 11. nóvember kl. 13 – Fossvogsvöllur
 8.   11-11 haustmótaröðin 18. nóvember kl. 13 – Klambratún
 9.   11-11 haustmótaröðin 25. nóvember kl. 13 – Kópavogsdalur
 10.   11-11 haustmótaröðin 2. desember kl. 13 – Seljavöllur
 11.   11-11 haustmótaröðin 9. desember kl. 13 – Grafarholt

Mótaskráin 2016

Nú liggur fyrir mótaskráin 2016 en mótin í sumar verða 60 talsins auk minni móta sem haldin eru án aðkomu ÍFS. Við hvetjum alla til að taka þátt. Í þriðjudagsdeildinni er t.d. keppt með forgjöf sem hentar nýliðum mjög vel.

motaskra

Frisbígolfmót – dagskráin 2015

 1. Áramót 4. janúar kl. 13 – Gufunesvöllur
 2. Opnunarmót 16. apríl kl. 18 – Mosfellsbær
 3. Texas mánaðarmót 21. maí kl. 19 – Fossvogur
 4. Úlli ljóti 11. júní kl. 19.30 – Úlfljótsvatnsvöllur
 5. Texas mánaðarmót 18. júní kl. 23 – Laugardalur (Jónsmessumót)
 6. FUZZ Trilogy Challenge 27. júní kl. 13 – Klambratún
 7. Norðurlandsmót 4. júlí kl. 11 – Hamrar, Hamrakotstún, Glerárvöllur
 8. Texas mánaðarmót 16. júlí kl. 19 – Klambratún
 9. Texas mánaðarmót 20. ágúst kl. 19 – Breiðholt
 10. Discraft Acerace 30. ágúst kl. 13 – Gufunesvöllur
 11. Unglingalandsmót UMFÍ 31. júlí -2. ágúst – Akureyri
 12. Íslandsmót í Texas 4. september kl. 19 – Klambratúnsvöllur
 13. Íslandsmót: 5-6. september kl. 10 – Gufunesvöllur (ofl.)
 14. Mánaðarmót 17. september kl. 18 – Laugardalur
 15. Úlli ljóti2 19. september kl. 12 – Úlfljótsvatnsvöllur (púttkeppni og lengdarkeppni)

Þriðjudagsdeild Fribígolfbúðarinnar

Þriðjudagsdeild Frisbígolfbúðarinnar verður mótaröð sem bætist við mótaskrána en notast verður við stigakerfi PDGA (ratings). Haukur hjá FGB hefur kynnt þetta sérstaklega og hægt er að skoða þetta á vefsíðu Frisbígolfbúðarinnar (www.frisbigolf.is).

999 Haustmótaröðin  9 mót – 9 vikur – 9 vellir

 1. 999 haustmótaröðin 17. október – Seltjarnarnes
 2. 999 haustmótaröðin 24. október – Laugardalur
 3. 999 haustmótaröðin – 31. október – Víðistaðatún
 4. 999 haustmótaröðin – 7. nóvember – Seljavöllur
 5. 999 haustmótaröðin – 14. nóvember – Mosfellsbær
 6. 999 haustmótaröðin – 21. nóvember – Breiðsholtsvöllur
 7. 999 haustmótaröðin – 28. nóvember – Fossvogsvöllur
 8. 999 haustmótaröðin – 5. desember – Klambratún
 9. 999 haustmótaröðin – 12. desember – Gufunes

Ekkert keppnisgjald er fyrir félagsmenn ÍFS, 500 kr. fyrir aðra.

Frisbígolfmót – dagatalið 2014

Á vegum ÍFS verða haldin 11 mót árið 2014

Mánaðarmót – haldin þriðja fimmtudag hvers mánaðar.
Íslandsmót – haldið í byrjun september.

Áramót – haldið fyrsta sunnudag hvers árs (janúar).

 

Janúar 2014

Áramót 5. janúar kl. 13 – Gufunesvöllur

  

Apríl 2014

Mánaðarmót 17. apríl kl. 13 – Fossvogsvöllur

Spilað verður eftir nýju skipulagi vallarins og settur upp ferðakörfur.

Maí 2014

Mánaðarmót 22. maí kl. 19 – Gufunesvöllur

Júní 2014

Úlli ljóti 5. júní kl. 19.30 – Úlfljótsvatnsvöllur

Mánaðarmót 19. júní kl. 23 – Gufunesvöllur (Jónsmessumót)

Júlí 2014

Norðurlandsmót 12. júlí kl. 11 – Akureyrarvöllur

Mánaðarmót 17. júlí kl. 19 – Gufunesvöllur

Ágúst 2014

Mánaðarmót 21. ágúst kl. 19 – Gufunesvöllur

Discraft Acerace 31. ágúst kl. 13 – Gufunesvöllur

September 2014

Íslandsmót í Texas 5. september kl. 19 – Klambratúnsvöllur

Íslandsmót: 6-7.  september kl. 10 – Gufunesvöllur (ofl.)

Mánaðarmót 18. september kl. 19 – Fossvogsvöllur (tveir hringir)

Úlli ljóti 2 þann 20. september kl. 12 – Úlfljótsvatnsvöllur (einnig lengdar- og púttkeppni)

Janúar 2015

4. janúar 2014 kl. 13 – Gufunesvöllur