Úrslit móta 2011

Reglulega eru haldin mót í Frisbígolfi og hér eru úrslit úr keppnum ársins.

Fyrsta mótið var haldið sunnudaginn 2. janúar 2011 en það ber hið skemmtilega nafn “Áramót” en þetta mót hefur verið haldið síðustu 7 ár. Þann 14. ágúst var síðan haldið í fyrsta sinn svokallað Discraft Ásamót (AceRace) þar sem keppst er um að fá holu í höggi.

Hér eru nánari úrslit móta 2011.

Áramótið 2011
1 Addi 49
2 Biggi 52
3 Árni Leós 56
4 Davíð 58
5 Sigurþór 58
6 Jón 60
7 Sigurjón 60
8 Kristrún 60
9 Kristinn 64
Úlli ljóti 2011
1 Þorri 26
2 Biggi 27
3 Sigurþór 30
4 Snorri 32
5 Gulli 33
6 Sigurjón 35
7 Haukur 35
8 Kristinn 39
Byrjendaflokkur
1 Guðmundur 36
2 Hjörtur 39
Kvennaflokkur
1 Ragnheiður 37
2 Kristrún 39
3 Jóhanna 40
Æfingamót 22. ágúst 2011 – Klambratúni
Opinn flokkur
1 Þorri 45
2 Gunnlaugur 48
3 Jón Símon 50
4 Nonni 51
5 Addi 52
6 Haukur 52
7 Sigurjón 53
8 Birgir 53
9 Garðar 53
10 Davíð 54
11 Ágúst 64
Kvennaflokkur
1 Guðbjörg 59
2 Kristrún 62
3 Halldóra 64